Smárabíó í dag

:

Spooks

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000361

Byggir á samnefndri vinsælli sjónvarpsþáttaröð um bresku leyniþjónustuna, M15. 

Íslandsvinurinn Kit Harington (Game of Thrones) fer með aðalhlutverkið í þessari hörkuspennandi njósnamynd sem byggir á samnefndum breskum sjónvarpsþáttum. 

Þegar alræmdur hryðjuverkamaður sleppur úr haldi við hefðbundna fangaflutninga gengur Will Crombie (Harington) til liðs við M15, bresku leyniþjónustuna, þar sem Harry Pearce (Peter Firth, sem einnig lék hlutverk Pearce í sjónvarpsþáttunum) ræður ríkjum. Saman reyna þeir að ná í skottið á hryðjuverkamanninum áður en yfirvofandi hryðjuverkaógn verður að veruleika í London. 

Í öðrum hlutverkum eru til dæmis þau Jennifer Ehle (Zero Dark Thirty) og Elyes Gable (Interstellar). 

Um er að ræða ekta njósnaspennumynd í anda Bond og Bourne myndanna. 

"... heillandi svik og prettir af gamla skólanum!"

Total Film

"... aðdáendur sjónvarpsþáttanna verða ekki fyrir vonbrigðum!"

Observer

"Stórskemmtilegur njósnatryllir!" 

Movie Talk

:

Pitch Perfect 2

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000336

Stelpurnar í sönghópnum The Barden Bellas eru mættar aftur til leiks og að þessu sinni ætla söngfuglarnir að taka þátt í alþjóðlegri söngkeppni. Um mikla áskorun er að ræða þar sem bandarískt lið hefur aldrei unnið keppnina fyrr. 

Í aðalhlutverkum eru Anna Kendrick, Elizabeth Banks, Rebel Wilson, Brittany Snow og Hailee Steinfeld. 

:

Bakk

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000335

Myndinni Bakk er leikstýrt af þeim Gunnari Hanssyni og Davíð Óskari Ólafssyni. Gunnar Hansson, Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir fara með aðalhlutverk í myndinni en önnur helstu hlutverk eru í höndum Þorsteins Gunnarssonar, Ólafíu Hrannar Jónsdóttur, Þorsteins Bachmann, Hönnu Maríu Karlsdóttur, Hallgríms Ólafssonar, Halldóru Geirharðsdóttur og Jóhannesar Hauks Jóhannessonar.

Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Faðir annars þeirra bakkaði hringinn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni. Þeir félagar ætla að slá það heimsmet og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Hugmyndin hljómar spennandi í byrjun en fljótlega kemur í ljós að hún er ekki jafn góð og hún virtist í byrjun.

Mystery framleiðir myndina og tökumaður er Árni Filippusson.

7


:

Ástríkur

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000338

Hinn sívinsæli Ástríkur heillar hverja kynslóðina á fætur annari ásamt samborgurum sínum í Gaulverjabæ. Að þessu sinni hyggst Sesar sölsa undir sig Gaulverjabæ og fella undir Rómarveldi. Til þess hefur hann látið byggja hús við hlið þorpsins þar sem hann ætlar að koma á fót rómverskri nýlendu.  

:

Paul Blart: Mall Cop 2

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000339

Paul Blart (Kevin James) er einstæður faðir sem fer að vinna sem öryggisvörður í verslunarmiðstöð til að sjá fyrir sér og dóttur sinni í myndinni Mall Cop sem naut mikilla vinsælda. Nú hefur öryggisvörðurinn knái, sem jafnan þeytist um á Segway tryllitæki eytt sex árum í að vernda verslunarmiðstöðvar borgarinnar og ætlar að taka sér verðskuldað frí. Hann heldur til Vegas með dóttur sinni sem er á táningsaldri til að eyða með henni tíma áður en hún fer í háskóla. En Blart kann ekki að taka sér frí og þegar allt fer í hart tekur Blart málin í sínar hendur. 

Kevin James fer ekki einungis með aðalhlutverkið í Paul Blart: Mall Cop 2 því hann er einnig einn af handritshöfundum myndarinnar ásamt Nick Bakay, sem skrifaði einnig handrit að nokkrum þáttum í King of Queens þáttaröðinni sem skaut Kevin James upp á stjörnuhimininn. 


:

Loksins heim

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000328

Þegar seinheppna geimveran Ó kemur til jarðar og þarf að flýja undan sínum eigin félögum hittir hann á flóttanum hina ráðagóðu Tátilju sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum.

Loksins heim er nýjasta teiknimyndin frá Dreamworks-kvikmyndarisanum og er gerð af sama fólki og gerði hinar vinsælu myndir Að temja drekann sinn 1 og 2 og myndina um Croods-fjölskylduna. Myndin er byggð á vinsælli barnabók eftir Adam Rex um geimveruna Ó sem er svo mikill klaufi og einstaklega óheppinn að hann fellur í ónáð félaga sinna sem komnir eru til Jarðar til að yfirtaka hana og breyta öllu skipulagi hennar sér í hag. Ó neyðist til að leggja á flótta en hittir þá Tátilju og köttinn hennar sem er einstaklega geðgóður og líkar strax vel við hann.

Í framhaldinu lenda þau þrjú síðan í ótrúlega skemmtilegum og spennandi ævintýrum og hjálpast að við að ná markmiðum sínum, þ.e. að Tátilja finni aftur móður sína og að Ó geti snúið aftur heim ...

Myndin verður sýnd bæði með íslenskri talsetningu og enskri. Með aðalhlutverkin í íslensku útgáfunni fara þau Ævar Þór Benediktsson, Salka Sól Hjálmarsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Þórunn Lárusdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson, en í þeirri ensku eru það Jim Parsons, Rihanna, Steve Martin, Jennifer Lopez og Matt Jones sem tala fyrir helstu persónurnar undir leikstjórn Tims Johnson.

L


Háskólabíó í dag

:

Spooks

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000361
:

Pitch Perfect 2

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000336
:

Bakk

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000335
:

The Age of Adaline

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt
:

Ástríkur

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000338
:

Samba

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000326
:

Fúsi

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000341
Barnaafmæli
Ráðstefnur
Hópar
Emiði