Smárabíó í dag

:

The Martian

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000389

Mynd eftir meistara Ridley Scott, byggð á samnefndri metsölubók frá árinu 2011 eftir Andy Weir. 

Geimfarinn Mark Watney (Damon) er talinn látinn eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn, fastur á fjandsamlegri plánetu. Hann hefur takmarkaðar vistir og verður að treysta á brjóstvit sitt, hugvit og lífsviljann til að senda merki til jarðar um að hann sé enn á lífi. 

Myndinni hefur verið líkt við að Appollo 13 mætiCast Away. Hún fær frábæra dóma kvikmyndagagnrýnenda og þykir aldeilis marka endurkomu Ridleys Scott:

THE HOLLYWOOD REPORTER: http://bit.ly/1iLGEMV

SCREEN DAILY: http://bit.ly/1KjRa3J

VARIETY: http://bit.ly/1iDPITO

NY POST: http://bit.ly/1LvR4ab

THE WRAP: http://bit.ly/1M8BoMW

Empire Magazine: http://bit.ly/1EZRU2d

GAMES RADAR: http://bit.ly/1Fchq49

COMINGSOON.NET: http://bit.ly/1UREZGH

ESQUIRE: http://bit.ly/1KQ4rro

12

:

Hótel Transylvanía 2

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000373

Framhald myndarinnar Hótel Transylvanía, sem sló óvænt í gegn árið 2012. Að þessu sinni virðist allt vera á réttri leið á hótelinu, sem var fyrst einungis fyrir skrímsli en hefur nú verið opnað mönnum líka. En Drakúla hefur þungar áhyggjur! Afastrákurinn hans, Dennis sem er hálfur maður og hálfur vampíra, virðist ekki hafa nokkurn áhuga á vampírskum eiginleikum sínum. 

Drakúla og vinir hans reyna því að lokka fram skrímslið í honum og setja hann í skrímslaþjálfunarbúðir. Pabbi Drakúla, sem er mjög íhaldssamur, birtist þá skyndilega á hótelinu og verður vægast sagt ekki glaður að sjá að mönnum sé velkomið að gista þar - og hvað þá að Dennis virðist ætla að verða mennskur ... 

Myndin er með íslenski tali og í aðalhlutverkum eru engir aukvisar því Stefán Karl Stefánsson, Sigurbjartur Sturla Atlason, Salka Sól Eyfeld, Valdimar Örn Flygenring, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Hjálmar Hjálmarsson, Gísli Rúnar Jónsson, Margrét Eir og fleiri ljá persónum myndarinnar raddir sínar. :

Sicario

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000380

Í Mexíkó þýðir orðið Sicario ,,Leigumorðingi." Alríkislögreglukonan Kate (Chastain) er ráðin í sérsveit sem vinnur á svæði við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó þar sem ríkir hvorki lög né regla, til að berjast í stríðinu gegn eiturlyfjum. Leiðtogi sérsveitinnar, Ted (Bernthal), er óútreiknanlegur og með vafasama fortíð, og hópurinn þarf í sameiningu að leysa krefjandi verkefni sem neyðir Kate til þess að efast um allt sem hún trúir á og þarf hún að takast á við sína eigin innri djöfla ef hún á að eiga möguleika til að komast lífs af. 

Sicario hefur hlotið umtalsvert lof erlendis og vakti hún mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú í ár. Þetta er nýjasta mynd hins virta leikstjóra Denis Villeneuve sem m.a. sendi frá sér dramatryllinn Prisoners, sem naut gríðarlegra vinsælda hér á landi.


16

:

Everest

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000371

Stórmyndin Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar þann 11. maí árið 1996 en það er alvarlegasta slys sem hefur orðið á fjallinu.

Baltasar Kormákur er mættur hér með sína stærstu bíómynd til þessa og á meðal helstu leikara eru stórstjörnur eins og Jake Gyllenhaal, Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightley, Robin Wright og Sam Worthington. Einnig glittir í Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki rússnenska fjallgöngumannsins, Anatoli Boukreev.


12

:

Maze Runner: The Scorch Trials

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000372

Framhald kvikmyndarinnar Maze Runner og byggir á metsölubókum James Deshner. Bókaflokkurinn hefur fengið frábæra dóma víða um heim og þykir halda lesendum í heljargreipum spennu og eftirvæntingar. Sagan er dystópía og fjallar um piltinn Thomas, sem í fyrstu myndinni vaknar upps á hryllilegum stað sem nefnist Glade, ásamt fimmtíu öðrum drengjum á unglingsaldri, eftir að minni hans hefur verið eytt. Drengirnir sluppu úr völundarhúsinu en standa nú frammi fyrir nýjum og óhunganlegum áskorunum sem mæta þeim á vegum úti í eyðilegu landslagi. 

Í öðrum kafla sögunnar, Maze Runner: The Scorch Trials, reyna drengirnir að komast að því hverjir standa á bak við völundarhúsið, hver tilgangur þess sé og hvaða hlutverki þeir gegni. Félagarnir þurfa að komast að því hvað vakir fyrir leiðtogum WCKD um leið og þeir reyna að sigrast á eyðilandinu „The Scorch“ þar sem hver ógnin á fætur annarri bíður þeirra.

12

Háskólabíó í dag

:

Brúðkaup Fígarós

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt
:

Rams

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000398
:

The Martian

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000389
:

Hótel Transylvanía 2

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000373
:

Everest

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000371
:

Maze Runner: The Scorch Trials

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000372
Barnaafmæli
Ráðstefnur
Hópar
Emiði