Barnaafmæli

Barnaafmæli

Magnificent Seven

Magnificent Seven

Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn

Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn

Eiðurinn

Eiðurinn

Michael Bublé: Tour Stop 148

Michael Bublé: Tour Stop 148

Kubo

Kubo


Smárabíó

24.08.2016 :

Nine Lives

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000496

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000496

Tom Brand (Kevin Spacey) er milljarðamæringur sem gengur vel í lífinu og er fyrirtæki hans, FireBrand, að ljúka við stærsta verkefni til þessa; hæsta skýjakljúf á norðurhveli jarðar. Þetta verkefni veldur því að Tom hefur ekki mikinn tíma til að eyða með fjölskyldunni. Dóttir hans á bráðum afmæli og Tom ætlar að gefa henni kisu, þótt hann þoli ekki kisur, og kaupir hann köttinn Mr. Fuzzypants af furðulegum gæludýrasala. Á leiðinni í afmælið lendir Tom í hræðilegu slysi sem veldur því að hann missir meðvitund. Þegar hann vaknar aftur hefur öllu verið snúið á hvolf og ævintýraleg atburðarás hefst.

24.08.2016 :

The Shallows

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000499

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000499

Nancy (Blake Lively) kemst í hann krappan þegar hún ákveður að fara á brimbretti á afvikinni strönd. Dagur er að kvöldi kominn og fallhæð aldanna fer dvínandi með lágri fjöru. Skyndilega er hún hársbreidd frá því að verða hvítháfi að bráð en hún nær með naumindum að flýja upp á lítið sker í grynningunum steinsnar frá ströndinni. Særð og með hættulegan hákarl á hælunum reynir á allan hennar viljastyrk til að halda lífi og komast í öruggt skjól áður en sjávarfallið rís á ný.


*** "Þétt og örugg uppbygging, flottur hákarlatryllir" -S.S., X-ið 977

16.08.2016 :

Sausage Party

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000495

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000495

Maturinn þráir ekkert heitar en að vera valinn af mannfólkinu í versluninni. Pylsa, leikin af Seth Rogen, heldur af stað í ferðalag að kanna sannleikann á bak við tilurð sína. Þegar matvælinn komast að því hver örlögin eru taka þau ráðin í sínar hendur.

10.08.2016 :

Nerve

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000567

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000567

Vee er ungur menntaskólanemi hefur sökkt sér í frekar óvenjulegan netleik þar sem keppendur eru manaðir í hverja þrautina á fætur annari. Því meira sem er í húfi, því meiri eru verðlaunin. Hún kemst að því að ekki er allt með felldu þar sem hvert einasta smáatriði í lífi hennar virðist vera stjórnað af óþekktum einstaklingum sem svífast einskins. Brátt breytist saklaus skemmtun í hættulegan leik upp á líf og dauða.


Leikstjóri: Henry Joost, Ariel Schulman
Handritshöfundar: Jeanne Ryan, Jessica Sharzer
Helstu leikarar: Dave Franco, Emma Roberts, Juliette Lewis

03.08.2016 :

Leynilíf gæludýra

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000494

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000494

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilveran tekur hins vegar snögga beygju þegar eigandi Max mætir heim með sóðalegan flækingshund að nafni Duke. Max er ekki vitund ánægður með þessar breytingar en þeir Duke munu þurfa að leggja deilur sínar til hliðar þegar lævísa kanínan Snowball kemur til þess að gera þeim lífið leitt.

Snowball er leiðtogi hers sem samanstendur af gæludýrum sem hefur verið hafnað af eigendum sínum og markmið hans er að hefna sín á öllum dýrum sem lifa góðum lífum með húsbændum sínum. Þá þurfa þeir Max og Duke heldur betur að taka saman loppur og öðrum fræknum fjórfætlingum ef á að stoppa Snowball í eitt skipti fyrir öll.

02.08.2016 :

Bad Moms

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000512

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000512

Við fyrstu sýn virðist lífið leika við Amy. Hjónabandið er gott, börnunum gengur vel og ferillinn heldur flugi. Hins vegar er hún á haus í vinnunni, önug, stressuð og þreytt. Geðheilsan er á þrotum svo hún ákveður að snúa bökum saman við tvær aðrar bugaðar mæður sem taka sér bessaleyfi og leggja ábyrgð og skyldur til hliðar. Markmið þeirra er að verða eins "ómömmulegar" og mögulegt er, hlaða í fjör og frelsistíma. Þetta stuðar að sjálfsögðu þéttan hverfishóp af "fullkomnum" mæðrum.

20.07.2016 :

Ghostbusters

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000489

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000489

Nýja myndin um draugabanana sem ganga undir nafninu Ghostbusters hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir stormuðu inn á sjónarsviðið og björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum. 

Margir af fyndnustu leikurum samtímans veiða nú drauga í leikstjórn Pauls Feig. Melissa McCarthy, Kristen Wiig, Kate McKinnon og Leslie Jones eru meðal þeirra stórskemmtilegu leikara sem leika í endurgerðinni. 

**** „Fögnum! Nýja Ghostbusters-myndin er góð. Reyndar er hún virkilega góð.“ -The Guardian

**** Fangar stemninguna í upprunalegu myndinni með kvenpersónur í fararbroddi.“ -The Daily Telegraph

**** Fyndin, vel gerð og stórskemtileg!.“ -Digital Spy

13.07.2016 :

Ísöld: Ævintýrið mikla

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000504

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000504

Íkorninn Skrotta gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Því miður endar þráhyggja hans fyrir því að finna og grafa hnetuna sína alltaf í hörmungum, þótt það geri heiminn að því sem við þekkjum í dag. Í þetta skipti ferðast Skrotta, í sinni óendanlegu leit að hnetunni sinni, út fyrir lofthjúp jarðarinnar þar sem hann í sakleysi sínu veldur skelfilegum atburðum sem stefna jörðinni í hættu.


Til þess að komast undan hremmingunum fara Manni, Lúlli og Dýri, ásamt hjörðinni, burtu frá heimkynnum sínum í háskafulla för sem er bæði ævintýraleg og hættuleg. Þeir komast á framandi landsvæði og kynnast nýjum, litríkum verum, en mynda einnig óvinskap með öðrum, meðal annars bróður óvinar úr fortíðinni.

Meðal leikara eru Felix Bergsson, Þórhallur Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Þórunn Lárusdóttur, Salka Sól Eyfeld, Selma Björnsdóttir, Sturla Atlas, Laddi og Rúnar Freyr Gíslason.

Háskólabíó

24.08.2016 :

Nine Lives

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000496

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000496
24.08.2016 :

The Shallows

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000499

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000499
17.08.2016 :

Hell or High Water

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000565

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000565
16.08.2016 :

Sausage Party

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000495

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000495
03.08.2016 :

Leynilíf gæludýra

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000494

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000494
02.08.2016 :

Bad Moms

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt
 • Kauphlekkur HO00000512

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000512
Barnaafmæli
Ráðstefnur
Hópar
Emiði