Smárabíó í dag

:

Fúsi

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000341

Fúsi segir frá titilpersónunni Fúsa, sem er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs. Þegar ung stúlka og kona á hans reki koma óvænt inn í líf hans, fer allt úr skorðum og hann þarf að takast á við ýmislegt í fyrsta sinn. 

Dagur Kári leikstýrir og skrifar handritið að Fúsa, sem er framleidd af þeim Baltasar Kormáki og Agnesi Johansen fyrir framleiðslufyrirtækið Sögn.

Myndin vakti lukku á kvikmyndhátíðinni í Berlín og hefur verið bókuð nú þegar á margar af helstu hátíðum heims, þar á meðal Tribeca í New York.

"Hlý, skemmtileg og falleg."
- Hollywood Reporter

:

Home

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000344

When Oh, a loveable misfit from another planet, lands on Earth and finds himself on the run from his own people, he forms an unlikely friendship with an adventurous girl named Tip who is on a quest of her own. Through a series of comic adventures with Tip, Oh comes to understand that being different and making mistakes is all part of being human. And while he changes her planet and she changes his world, they discover the true meaning of the word HOME.

Myndin er sýnd með ensku tali og ótextuð.

L

:

Loksins heim

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000328

Þegar seinheppna geimveran Ó kemur til jarðar og þarf að flýja undan sínum eigin félögum hittir hann á flóttanum hina ráðagóðu Tátilju sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum.

Loksins heim er nýjasta teiknimyndin frá Dreamworks-kvikmyndarisanum og er gerð af sama fólki og gerði hinar vinsælu myndir Að temja drekann sinn 1 og 2 og myndina um Croods-fjölskylduna. Myndin er byggð á vinsælli barnabók eftir Adam Rex um geimveruna Ó sem er svo mikill klaufi og einstaklega óheppinn að hann fellur í ónáð félaga sinna sem komnir eru til Jarðar til að yfirtaka hana og breyta öllu skipulagi hennar sér í hag. Ó neyðist til að leggja á flótta en hittir þá Tátilju og köttinn hennar sem er einstaklega geðgóður og líkar strax vel við hann.

Í framhaldinu lenda þau þrjú síðan í ótrúlega skemmtilegum og spennandi ævintýrum og hjálpast að við að ná markmiðum sínum, þ.e. að Tátilja finni aftur móður sína og að Ó geti snúið aftur heim ...

Myndin verður sýnd bæði með íslenskri talsetningu og enskri. Með aðalhlutverkin í íslensku útgáfunni fara þau Ævar Þór Benediktsson, Salka Sól Hjálmarsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Þórunn Lárusdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson, en í þeirri ensku eru það Jim Parsons, Rihanna, Steve Martin, Jennifer Lopez og Matt Jones sem tala fyrir helstu persónurnar undir leikstjórn Tims Johnson.

L


:

The Gunman

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000300

Spennutryllir sem fjallar um Martin Terrier, sem Sean Penn leikur. Terrier er leigumorðingi sem vill hætta í bransanum og lifa lífinu með kærustunni, sem leikin er af Jasmine Trinca. Áætlun hans fer úrskeiðis þegar fyrirtækið sem hann vinnur fyrir reynist svikult. Fljótlega, þá hefst blóðugt ferðalag um Evrópu með tilheyrandi dauðsföllum.

16

:

Chappie

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000297

Í nálægri framtíð fer vélvæddur lögregluher með eftirlit með glæpamönnum. Í myndinni er fólk komið með nóg af vélmennalöggum og farið að mótmæla. Þegar vélmennalöggunni Chappie er rænt og hann endurforritaður verður hann fyrsta vélmennið sem er fært um að hugsa og finna til. Í kjölfarið þykjast eyðileggjandi öfl sjá í Chappie ógn gegn mannkyninu; lögum og reglu og eira eingum til að halda ástandinu óbreyttu. Fleiri þenkjandi vélmenni á borð við Chappie skulu ekki fá að líta dagsins ljós. 

Chappie er nýjasta mynd Neils Bloomkamp og í aðalhlutverkum eru Hugh Jackman og Sigourney Weaver. 

12


:

The Duff

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000333

Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend / ÚLFur = Útnefndi, Ljóti, Feiti vinurinn). 

Skólafélagi Biöncu segir hana samþykkta í vinkvennahópinn, eingöngu vegna þess að útlit hennar lætur þær líta betur út. 

Skemmtileg stelpumynd í anda Mean girl.

Ertu Döff eða ertu töff?  


:

Annie

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000295

Myndin um munaðarlausu stúlkuna Annie kallar fram nostalgíu með mörgum, enda naut hún gífurlegra vinsælda þegar hún kom út snemma á níunda áratugnum. Nú hefur Annie verið endurgerð og söguþráðurinn á þessa leið: Benjamin Stacs, sem er moldríkur viðskiptajöfur, bjargar Annie frá ofríki fröken Hannigan, sem rekur munaðarleysingjahæli. Munaðarleysinginn Annie er kát stúlka sem er ekkert blávatn og getur alveg séð um sig sjálf. Foreldrar hennar skildu hana eftir þegar hún var ungabarn og lofuðu henni að snúa aftur einn daginn. Allt breytist þegar Stacks hirðir hana upp af götunni, en ef til vill reynist Annie bjargvættur hans þegar upp er staðið.

Í aðalhlutverkum eru engir aukvisar; Jamie Foxx leikur auðjöfurinn, Cameron Diaz er forstöðukona munaðarleysingjahælisins og Quvenzhané Wallis er sannkallað sjarmatröll í hlutverki Annie. 

L

 

 

:

Hrúturinn Hreinn

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000325

Hann er uppátækjasamur og leiðir oftast hinar kindurnar í ýmis vandræði og raskar ró friðsæls dals. Í bíómyndinni eiga kindurnar leið í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins hröktu hann óvart burt úr bóndabænum. 

Myndinni hefur verið stórvel tekið af gagnrýnendum, eins og umsagnir gefa til kynna:


"Bráðskemmtileg jafnt fyrir börn og fullorðna"

- The List

"Virkilega vönduð"

- The Guardian

"Töfrandi"

- Daily Telegraph

"Stanslaust fjör!"

- Screen International

:

Kingsman: The Secret Service

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000247

Myndin er byggð á samnefndri teiknimyndasögu sem hefur hotið mikið lof og er leikstýrt af Matthiew Vaughn (Kick-Ass, X-Men: First Class). Kingsman: The Secret Service fjallar um háleynileg njósnasamtök sem ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák og leyniþjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur nýliðann unga undir sinn verndarvæng. 

Í myndinni eru úrvalsleikarar í hverju hlutverki, nefna má Samuel L. Jackson, Mark Hamill, Colin Firth, Michael Caine og Mark Strong. 

Kingsman hefur hlotið afbragðsdóma gagnrýnenda og þykir sérstaklega vel heppnuð blanda af hasar, gríni og skopstælingu. 

"Njósnir hafa aldrei verið jafnskemmtilegar!"

- Tim Evans, Sky Movies

"Brjálæðislega skemmtileg!"

- Brian Viner, Daily Mail

"Firth er frábær hasarhetja!"

Jeremy Aspinall, Radio Times

"Stanslaus hasar!"

- Independent 

"Ótrúlega heillandi!"

- IGN Movies

16

:

Paddington

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000304

Paddington (Firth) er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju heimili, en hann áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér.

Hann kynnist góðhjartaðri fjölskyldu á Paddington-lestarstöðinni sem býður honum tímabundið athvarf. Svo virðist sem að gæfan hafi snúist honum í hag, allt þangað til að þessi sjaldgæfi björn fangar athygli uppstoppara sem vinnur á safni.

L

Háskólabíó í dag

:

Fúsi

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000341
:

Home

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000344
:

Loksins heim

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000328
:

The Gunman

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000300
:

The Little Death

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000330
:

Chappie

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000297
:

Annie

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000295
:

Hrúturinn Hreinn

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000325
:

Ömurleg brúðkaup

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000308
Barnaafmæli
Ráðstefnur
Hópar
Emiði