Smárabíó í dag

:

Mission Impossible: Rogue Nation

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000363

Ethan Hunt (Tom Cruise) snýr aftur í enn eitt háleynilegt verkefni sem að þessu sinni snýst um að uppræta alþjóðleg samtök sem hafa það að markmiði að koma njósnasamtökum Hunts, IMF, fyrir kattarnef. 

:

Paper Towns

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000399

Myndin er byggð á metsölubók Johns Green, sem er einn allra vinsælasti höfundur samtímans og skrifaði meðal annars bókina The Fault in Our Stars. er þroskasaga sem hverfist um Quentin og ráðgátuna Margo, nágranna hans, sem elskar glæpasögur svo mikið að hún verður viðfang einnar slíkrar. 

Margo hverfur nefnilega sporlaust og skyndilega eftir hafa farið með Quentin í næturlangt ævintýri um heimabæ þeirra. Hún skilur eftir sig torræðar vísbendingar fyrir Quentin til að leysa, og leitin leiðir hann af stað í hörkuspennandi ævintýraför sem er hvort tveggja í senn bráðfyndin og hjartnæm. 

Í aðalhlutverkum eru þau Nat Wolff og Cara Delevingne, en þess má geta að sú síðarnefnda er ein þekktasta og eftirsóttasta fyrirsæta heims um þessar mundir. 

6

:

Pixels

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000353

Geimverur mistúlka myndbandsupptökur af sígildum tölvuleikjum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ráðast á jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fjölbreyttra árása. Will Cooper forseti hringir í æskuvin sinn, Jules Brenner sem var tölvuleikjahetja á níunda áratugnum og starfar nú við að setja upp heimabíó. Brenner fær það verðuga verkefni að leiða hóp gamalla tölvuleikjakempa til að sigra geimverurnar og bjarga plánetunni. 

Kvikmyndin ætti að kalla fram nostalgíu hjá öllum þeim sem lifðu spilakassamenningu níunda áratugarins og kynnir jafnframt tölvuleikjapersónur sem löngu eru orðnar ódauðlegar fyrir yngri kynslóðum. Það eru engir aukvisar sem fara með aðalhlutverkin, því auk Pac-Man, Donkey Kong og Centipede má sjá Adam Sandler, Kevin James, Josh Gad, Michelle Monaghan, Peter Dinklage og marga fleiri valinkunna leikara í myndinni. 

Aðeins sýnd í 2D í Háskólabíói. 


:

Webcam

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000351

Framhaldsskólastelpan Rósalind lifir afar frjálslegu lífi sem snýst að mestu um djamm, stráka og að hanga með bestu vinkonu sinni Agú. Allt það breytist þó þegar Rósalind finnur köllun sína í því að fækka fötum á netinu. Smátt og smátt fer líf hennar að snúast um nýja starfið og hefur það áhrif á sambönd hennar, vináttu og fjölskyldulíf.

Þetta er fyrsta mynd Sigurðar Antons Friðþjófssonar í fullri lengd, en hann bæði leikstýrir myndinni og skrifar handritið. 

16


:

Minions (Enska)

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000402

Hinir elskulegu og stórfrægu skósveinar úr Aulanum ég eru mættir í eigin bíómynd. Hér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. Í gegnum tíðina hafa skósveinarnir gengt mikilvægu hlutverki að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, þar á meðal Genghis Khan, Drakúla, Napóleon og fleirum. Dag einn eru skósveinarnir allir með tölu orðnir þreyttir á nýja stjóra sínum og ákveður einn að nafni Kevin að kominn sé tími á tilbreytingu. Við tekur litrík og kostuleg atburðarás og á vegi þeirra skósveina verða meðal annars nokkrir unglingar og þorpari sem ákveður í eitt skipti fyrir öll að losa heiminn við alla skósveina.
L

:

Minions (Íslenska)

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000350

Hinir elskulegu og stórfrægu skósveinar úr Aulanum ég eru mættir í eigin bíómynd. Hér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. Í gegnum tíðina hafa skósveinarnir gengt mikilvægu hlutverki að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, þar á meðal Genghis Khan, Drakúla, Napóleon og fleirum. Dag einn eru skósveinarnir allir með tölu orðnir þreyttir á nýja stjóra sínum og ákveður einn að nafni Kevin að kominn sé tími á tilbreytingu. Við tekur litrík og kostuleg atburðarás og á vegi þeirra skósveina verða meðal annars nokkrir unglingar og þorpari sem ákveður í eitt skipti fyrir öll að losa heiminn við alla skósveina.

L

:

Spy

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000337

Susan Cooper (Melissa McCarthy) er starfsmaður CIA; hún vinnur við skrifborð í greiningardeildinni en er í rauninni hugmyndasmiðurinn á bak við hættulegustu verkefni stofnunarinnar. Þegar félagi hennar lendir í háska býðst hún til að fara í dulargervi, ganga inn í heim stórhættulegra vopnasala og freista þess að koma í veg fyrir að heimsmyndin eins og við þekkjum hana hrynji. 

Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er gamla kempan Paul Feig, en hann hefur skrifað handritið og leikstýrt hverjum gullmolanum á fætur öðrum í gegnum tíðina. Nefna má The Naked Gun 33 1/3: The Final Insult, That Thing You Do, Bad Teacher og Bridesmaids. Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum því ásamt McCarthy eru þau Jason Statham, Rose Byrne og Jude Law í aðalhlutverkum. 

12

Háskólabíó í dag

:

Amy

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000400
:

Paper Towns

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000399
:

Pixels

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000353
:

Webcam

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000351
:

Minions (Íslenska)

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Smárabíó,Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000350
:

Hrútar

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt

eMidi

 • eMiði - Auðkenni HO00000356
:

Rams

Sena - Vörueigindi

 • Kvikmyndahús Háskólabíó,Allt
Barnaafmæli
Ráðstefnur
Hópar
Emiði