BÍLABÍÓ

Bílabíó daganna 7 og 8 apríl í samstarfi við Smáralindina.

Kæru bíógestir
  
Því miður þurfum við að tilkynna frestun á bílabíóinu sem við hjá Smárabíó ætluðum að halda um helgina í samvinnu við Smáralind. Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir sem okkur ber að virða og höfum því ákveðið að fresta bílabíóinu fram á þriðjudag og miðvikudag (7. - 8.apríl).

Okkur þykir þetta mjög leitt, en tókum ákvörðun til að tryggja öryggi og upplifun gesta okkar og starfsfólks. 

Við hlökkum svo til að sjá ykkur í bílabíó á þriðjudag og miðvikudag. Eigiði frábæra helgi og farið vel með ykkur. 


Það er okkur sönn ánægja að kynna til leiks bílabíó í samvinnu við Smáralind. 
Við verðum með 4 sýningar og það er frítt inn! Hljóði er útvarpað í bíla.
 
 Dagskráin er:

Þriðjudagur:
 kl. 1700 - Jón Oddur og Jón Bjarni
 kl. 21:00 - Dalalíf

Sunnudagur:
 kl. 1700 - Jón Oddur og Jón Bjarni 
 kl. 21:00 - Löggulíf

 Tjaldið verður sett upp á efra plani Smáralindar þar sem inngangur Smárabíós er.

 Þar sem samkomubann er í gildi viljum við biðja gesti um að halda sér í bílunum á meðan sýningu stendur.
 Vegna bannsins getum við ekki selt veitingar á staðnum og því hvetjum við ykkur til að taka með ykkar eigin.

Hlökkum til að sjá ykkur!

undefined