Fjölskyldubíó


Fjölskyldubíó er frábær skemmtun fyrir allar fjölskyldur sem vilja gera sér glaðan dag og skella sér saman í bíó á frábæru tilboðsverði. Húsið opnar kl. 12:30, myndin hefst kl 13:00 og popp, svali og vanillustöng eða geislasverð á tilboði.

Næsta fjölskyldubíó er aflýst og mun vera auglýst þegar samkomubanni er aflétt

Fjölskyldubíó: Muggur og götuhátíðin

Opnunarmynd Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík er Muggur og götuhátíðin, stórkostlega skemmtileg teiknimynd sem talsett hefur verið á íslensku!

Muggur er glaður strákur en einn daginn breytist lífið hans þegar foreldrar hans ákveða að skilja. Mun hin árlega götuhátíð nágrannana mögulega bjarga fjölskyldunni hans?

Myndin fer í almennar sýningar að hátíð lokinni.

Fjölskyldubíó: Muggur og götuhátíðin

Opnunarmynd Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík er Muggur og götuhátíðin, stórkostlega skemmtileg teiknimynd sem talsett hefur verið á íslensku!

Muggur er glaður strákur en einn daginn breytist lífið hans þegar foreldrar hans ákveða að skilja. Mun hin árlega götuhátíð nágrannana mögulega bjarga fjölskyldunni hans?

Myndin fer í almennar sýningar að hátíð lokinni.
Fleira / Sýnishorn