Karaokeafmæli


Sláðu í gegn og bjóðið vina-/vinkonuhópnum í kareoke!
Karaoke herbergið í Smárabíói er útbúið með fullkomnum græjum og eitt glæsilegasta sinnar tegundar á landinu. Borgað er fyrir klukkutíma eða tvo og veitingar eru greiddar eftir fjölda gesta.
Kareoke afmæli er frábært eitt og sér en einnig er hægt að bæta við viðbótum á frábæru verði svo sem leik í lasertag eða hálftími í leikjasal. 

Innifalið í Kareokeafmæli er:
* 1 eða 2 klst í kareokeherbergi
* 2 pizzusneiðar og gos/safi á mann
* Gjöf handa afmælisbarni

Athugið að 10 ára aldurstakmark er í karaoke.

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan til að bóka kareoke fyrir þinn hóp: