Lúxussalur

í Smárabíói

Í Smárabíói er heimsklassa lúxussalur fyrir allra kröfuhörðustu gestina og hann á sér enga hliðstæðu hérlendis. 

Luxussalur
Fyrsta flokks hægindastólar fyrir 66 manns og sýningartjald af fullkomnustu gerð tryggja hámarks upplifun og þægindi. Lúxusalurinn býður einnig upp á hágæða Laser 4k myngæði frá Barco. 

Auk þess að vera eitt helsta framlag Smárabíós til bættrar bíómenningar á Íslandi hentar Lúxussalurinn einkar vel fyrir fundi og ráðstefnur, ekki síst ef ætlunin er að bjóða upp á afþreyingu í kjölfarið.

Veitingarnar fást í Setustofunni okkar sem staðsettur er við hlið Lúxussalarins.

20151230-121345-EditMeð hverjum miða í lúxussalinn fylgir annað hvort:
a.) Miðstærð af poppi og gos með stakri áfyllingu. 
b.) Bjórglas og miðstærð af poppi (fyrir þá sem hafa aldur til).

Ekki er hægt að skipta um vörur né borga á milli.
Ekki er hægt að fá ostapopp.

Athugið að eftir kl. 19:00 er 18 ára aldurstakmark í salinn nema í fylgd með fullorðnum. Einnig er óheimilt er að fara með ungabörn í lúxussalinn.