Setustofan

Bar og setustofa í Smárabíói

Í Smárabíói er glæsileg setustofa þar sem bíógestir geta látið fara vel um sig fyrir sýningu, fengið sér drykk og barsnarl áður en þeir fá sér sæti inni í sal. Setustofan er staðsett á frábærum stað við hliðina á Lúxus salnum, í miðju kvikmyndahúsinu. 

Aðstaðan býður einnig upp á frábæra möguleika fyrir fjölbreytta hópa:

  • Pizza og drykkur fyrir sýningu
  • Fyrirtækjahópar
  • Samkoma fyrir sérsýningu
  • Leigja setustofuna undir stærri viðburð

 

Hægt er að panta tilboð fyrir stærri og smærri hópa, panta veitingar og sérsníða viðburð að þínum þörfum.

Hafðu samband í gegnum netfangið smarabio@smarabio.is til að fá frekari upplýsingar eða bókaðu fyrir hópinn þinn hér


Hlebarinn-horn-og-bord