Væntanlegt í
Smárabíó
Væntanlegt í
Smárabíó
Ný útgáfa af myndinni frá árinu 2000, sem byggð var á sjónvarpsþáttum frá áttunda áratug síðustu aldar. Ný kynslóð einkaspæjara er nú komin til starfa fyrir hinn dularfulla Charlie.
Við bjóðum upp á foreldrabíó í Smárabíói. Foreldrabíó er bíóupplifun sem er sérsniðin að foreldrum í fæðingarorlofi sem vilja mæta með ungabörnin sín og njóta þess að horfa á nýjustu kvikmyndirnar á hvíta tjaldinu! Í foreldrabíói lækkum við hljóðið og dimmum ljósin svo ungviðið geti sofið og foreldrar séð til þegar þarf að sinna krílunum. Við bjóðum einnig upp á skiptiaðstöðu fyrir ungabörnin.
Að þessu sinni munum við vera í samstarfi við allkonar fyrrtæki sem koma og kynna vörur sýnar á undan myndinni.
Skemmtilega stemning með skemmtilegu fólki sem endar svo inni í bíósal að njóta.
Hlökkumt il að sjá þig og þína