Ópera: La Traviata

Ópera: La Traviata

Leikstjórn: Richard Eyre

Leikarar:

La Traviata er ein frægasta ópera Verdis og fjallar um almúgakonuna Violettu sem verður ástfangin af Alfredo, ungum manni af góðum ættum. Hún þykir ekki vera honum samboðin og faðir Alfredos fær hana til að yfirgefa son sinn. Violetta læst vera hrifin af öðrum manni, allt af umhyggju fyrir Alfredo, og faðirinn virðist heillast ekki síður en sonurinn af hreinlyndi hennar. Alfredo kemst að ráðabrugginu um síðir og fer þegar til funda við Violettu. Þangað kemur faðir hans líka, en allt er um seinan, hún er fársjúk.

Fram koma
VIOLETTA VALÉRY: ERMONELA JAHO
FLORA BERVOIX: AIGUL AKHMETSHINA‘
MARQUIS D’OBIGNY: JERMY WHITE
DOUPHOL BARÓN: GERMÁN E. ALCÁNTARA
GRENVIL LÆKNIR: SIMON SHIBAMBU
GASTONE DE LETORIÈRES: THOMAS ATKINS
ALFREDO GERMONT: CHARLE CATRONOVO
ANNINA: CATHERINE CARBY
GUISEPPE: NEIL GILLESPIE
GIORGIO: GERMONT PLÁCIDO DOMINGO
MESSENGER: DOMINIC BARRAND
SERVANT: JONATHAN COAD

Twitter

Ópera: La Traviata
Ópera: La Traviata