Bad Times at the El Royale

Bad Times at the El Royale

Leikstjórn: Drew Goddard

Leikarar: Jeff Bridges, Dakota Johnson, Jon Hamm, Chris Hemsworth

Sjö gerólíkir einstaklingar, sem allir hafa einhverju að leyna, hittast á El Royale-hótelinu við Tahoe-vatn þar sem skuggaleg fortíðin svífur yfir vötnum. Á El Royale-hótelinu, en það stendur þannig á ríkjamörkum Nevada og Kaliforníu að helmingur herbergjanna er Nevada-megin en hinn helmingurinn Kaliforníu-megin. Gestir geta sem sagt valið í hvoru ríkinu þeir gista. Á einum sólarhring fær allt þetta fólk tækifæri til að gera yfirbót – áður en allt fer til andskotans.

Twitter

Bad Times at the El Royale

Kaupa miða

Veldu sýningu

þriðjudagur 13. nóvember

Smárabíó

22:30

miðvikudagur 14. nóvember

Smárabíó

22:30

fimmtudagur 15. nóvember

Smárabíó

22:30
Bad Times at the El Royale