Fjölskyldubíó: Ástríkur

Fjölskyldubíó: Ástríkur

Leikstjórn: Tómas Freyr Hjaltason

Leikarar: Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson

Eftir að Sjóðríkur seiðkarl dettur þegar hann er úti að týna mistiltein, ákveður hann að nú sé tími til kominn að treysta varnir þorpsins. Hann heldur í ferðalag með þeim Ástríki og Steinríki til að finna hæfileikaríkan ungan seiðkarl, sem hann getur treyst fyrir leyndarmálinu að baki töfradrykknum.

Smárabíó í samstarfi við Emmessís og Pennan Eymundsson bjóða upp á Fjölskyldubíó alla sunnudaga!
Fjölskyldubíó er frábær skemmtun fyrir allar fjölskyldur sem vilja gera sér glaðan dag og skella sér saman í bíó þar sem allir borga barnaverð. Frábært tilboð verður í sjoppunni, lítið popp, svali og vanillu- eða ávaxtastöng! Að þessu sinni verða litir og blöð í boði þar sem ungir listamenn geta sýnt verkin sín með því að hengja þau á listavegginn okkar og andlitsmálning.
Húsið opnar kl 11:45 og myndin hefst kl 12:30.

Twitter

Fjölskyldubíó: Ástríkur
Fjölskyldubíó: Ástríkur Frumsýning 31. mars