Fjölskyldubíó: Össi

Fjölskyldubíó: Össi

Leikstjórn:

Leikarar:

Trausti er unaÖssi er mjög heppinn hundur. Hann býr hjá góðri fjölskyldu sem elskar hann afskaplega mikið og lifið er gott. En einn góðan veðurdag fer fjölskyldan í ferðalag og skilur Össa eftir í pössun. Einskær óheppni leiðir til þess að Össi lendir í hundafangelsi og þaðan verður hann að sleppa með aðstoð nýrra vina.

Vegna frábærra viðtaka ætla Smárabíó og Emmessís að halda fjölskyldubíó síðasta sunnudag í hverjum mánuði kl. 11:00 í allan vetur!
Frábær skemmtun fyrir allar fjölskyldur sem vilja gera sér glaðan dag og skella sér saman í bíó á frábæru tilboðsverði. Húsið opnar kl. 10:30 og popp, svali og vanillustöng á tilboði.

Twitter

Fjölskyldubíó: Össi
Fjölskyldubíó: Össi