Fjölskyldubíó: Grami göldrótti

Fjölskyldubíó: Grami göldrótti

Leikstjórn:

Leikarar:

Trausti er ungur drengur sem er óvart sendur yfir til annars heims þar sem hann verður að eiga við illgjarnan galdrakarl, Grami að nafni.

Vegna frábærra viðtaka ætla Smárabíó og Emmessís að halda fjölskyldubíó síðasta sunnudag í hverjum mánuði kl. 11:00 í allan vetur!
Frábær skemmtun fyrir allar fjölskyldur sem vilja gera sér glaðan dag og skella sér saman í bíó á frábæru tilboðsverði. Húsið opnar kl. 10:30 og popp, svali og vanillustöng á tilboði.

Twitter

Fjölskyldubíó: Grami göldrótti
Fjölskyldubíó: Grami göldrótti