Spider-Man: Into the Spider-Verse: Enskt tal

Spider-Man: Into the Spider-Verse: Enskt tal

Leikstjórn: Bob Persichetti, Peter Ramsey

Leikarar: Shameik Moore, Mahershala Ali, Liev Schreiber

Hugmyndasmiðirnir Phil Lord og Christopher Miller sem gerðu kvikmyndirnar The Lego Movie og 21 Jump Street, sameina krafta sína á ný í glænýju ævintýri um Köngulóarmanninn með byltingarkenndri hreyfitækni. Í myndinni, Spider-Man: Into the Spider-Verse, kynnumst við táningnum Miles Morales og öllum þeim takmarkalausu möguleikum Köngulóarheimsins, þar sem fleiri en einn geta borið grímuna.


ATH þessi sýning er með ensku tali.

Twitter

Spider-Man: Into the Spider-Verse: Enskt tal
Spider-Man: Into the Spider-Verse: Enskt tal