Ótrúleg saga um risastóra peru

Ótrúleg saga um risastóra peru

Leikstjórn:

Leikarar:

Dag einn fiska vinirnir Mítsó og Bastían flöskuskeyti upp úr höfninni í Sólbæ. Í því er örlítið fræ og bréf frá borgarstjóranum sem hefur verið týndur í meira en ár. Er Dularfulla eyjan til og hvernig á að komast fram hjá sjóræningjunum voðalegu, Sædrekanum ægilega og Svartamyrkurshafinu? Og hversu stór getur ein pera eiginlega orðið?

Ótrúleg saga um risastóra peru er frábær fjölskyldumynd byggð á samnefndri barnabók eftir Jakob Martin Strid sem hefur notið gífurlegra vinsælda meðal barna á öllum aldri.

Twitter

Ótrúleg saga um risastóra peru

Kaupa miða

Veldu sýningu

þriðjudagur 26. mars

miðvikudagur 27. mars

fimmtudagur 28. mars

föstudagur 29. mars

laugardagur 30. mars

sunnudagur 31. mars

mánudagur 1. apríl

Smárabíó

15:20 Ísl tal

þriðjudagur 2. apríl

Smárabíó

15:20 Ísl tal

miðvikudagur 3. apríl

Smárabíó

15:20 Ísl tal

fimmtudagur 4. apríl

Smárabíó

15:20 Ísl tal
Ótrúleg saga um risastóra peru