Að synda eða sökkva

Að synda eða sökkva

Leikstjórn: Gilles Lellouche

Leikarar: Guillaume Canet, Marina Foïs, Benoît Poelvoorde, Philippe Katerine, Leïla Bekhti, Virginie Efira

Le Grand Bain / Sink or Swin 2018

Átta karlar á ýmsum aldri, með skipbrot af öllu tagi á bak við sig, fá aftur trú á lífið þegar þeir æfa samhæft sund undir handleiðslu tveggja fyrrum afrekskvenna í íþróttinni.

Áhorfendur eru orðnir fleiri en fjórar miljónir í Frakklandi og fjölmiðlarnir ljúka upp einum munni: Að synda eða sökkva er gamanmynd ársins í Frakklandi. Enginn má missa af henni!

„Fullkomin mynd fyrir sálina“ (Studio Magazine).

Myndin er sýnd með íslenskum texta.

Athugið að ekki er hægt að nota almenn gjafabréf eða boðsmiða í Háskólabíó og Smárabíó á Frönsku kvikmyndahátíðina.
Við bjóðum upp á 3 skipta passa auk Hátíðarpassa sem gilda á allar á meðan hátíðinni stendur.

Twitter

Að synda eða sökkva
Að synda eða sökkva