Hvítur, hvítur dagur

Hvítur, hvítur dagur

Leikstjórn: Hlynur Palmason

Leikarar: Ingvar E. Sigurðsson

Hvítur, hvítur dagur segir frá ábyrgum föður; ekkli og lögreglustjóra lítils sjávarþorps sem hefur verið frá starfi síðan eiginkona hans hvarf fyrir tveimur árum. Hann einbeitir sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og fjölskyldu þar til hann byrjar að gruna mann í þorpinu um að tengjast hvarfi konu hans. Með tímanum breytist grunur hans í þráhyggju sem óhjákvæmilega bitnar á þeim sem standa honum næst. Þetta er saga um hefnd, sorg og skilyrðislausa ást...

Twitter

Hvítur, hvítur dagur
Hvítur, hvítur dagur Frumsýning 6. september