Kidnap

Kidnap

Leikstjórn: Luis Pietro

Leikarar: Halle Berry, Lew Temple, Malea Rose

Karla er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies. Hún vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna. Dag einn þegar hún á frí fer hún með Frankie í skemmtigarð en rétt eftir komuna þangað hringir síminn. Eftir stutt símtalið áttar Karla sig á því að Frankie er horfinn og að honum hefur verið rænt. Karla hefur að sjálfsögðu þegar leit að Frankie nógu snemma til að sjá hvar hann er dreginn upp í bíl sem síðan er ekið á brott.

Um er að ræða eina samfellda þeysireið frá upphafi til enda.

Twitter

Kidnap
Kidnap