Kona fer í stríð

Kona fer í stríð

Leikstjórn: Benedikt Erlingsson

Leikarar: Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jörundur Ragnarsson

Kona, kórstjóri á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni er að bjarga heiminum. En er það nóg?

ATH: Allar 18 sýningar eru sýndar með enskum texta.

Twitter

Kona fer í stríð

Kaupa miða

Veldu sýningu

miðvikudagur 20. júní

Smárabíó

17:00 Ísl

fimmtudagur 21. júní

Smárabíó

17:00 Ísl

föstudagur 22. júní

Smárabíó

17:10 Ísl

laugardagur 23. júní

Smárabíó

17:10 Ísl

sunnudagur 24. júní

Smárabíó

17:10 Ísl

mánudagur 25. júní

þriðjudagur 26. júní

Smárabíó

15:10 Ísl
Kona fer í stríð