Kvölin

Kvölin

Leikstjórn: Emmanuel Finkiel

Leikarar: Benjamin Biolay, Benoit Magimel, Mélanie Thierry

La Douleur / Memoir of war. Eftir skáldsögu Marguerite Duras.

París í júní 1944. Robert Antelme, forystumaður í andspyrnuhreyfingunni, er handtekinn og fluttur úr landi. Eiginkona hans, Marguerite, er rithöfundur og liðsmaður í hreyfingunni. Hún þarf að kljást við óttann um að heyra ekki meira frá honum og tilfinningar vegna dulins ástarsambands við Dyonis, félaga hans.

Með Kvölinni lánast Emmanuel Finkiel að gera „frábæra kvikmyndaútgáfu af sjálfsævisögu Marguerite Duras“ (Libération).

Athugið að ekki er hægt að nota almenn gjafabréf eða boðsmiða í Háskólabíó og Smárabíó á Frönsku kvikmyndahátíðina.
Við bjóðum upp á 3 skipta passa auk Hátíðarpassa sem gilda á allar á meðan hátíðinni stendur.

Twitter

Kvölin
Kvölin