Lof mér að falla

Lof mér að falla

Leikstjórn: Baldvin Z

Leikarar: Lára Jóhanna Jónsdóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Halldór "Dóri DNA" Halldórsson, Sturla Atlason, Elín Sif Halldórsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ólafur Darri Ólafsson, Eyrún Björk Jakobsdóttir

Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar.
Stella leiðir Magneu inní heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 15 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt.

ATH Allar sýningar í Háskólabió eru sýndar með íslenskum texta.

Twitter

Lof mér að falla
Lof mér að falla