Mary Poppins Returns

Mary Poppins Returns

Leikstjórn: Rob Marshall

Leikarar: Meryl Streep, Colin Firth, Emily Blunt

Mary snýr aftur til Banks fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Börnin sem hún passaði í fyrstu myndinni, þau Jane og Michael, eru nú vaxin úr grasi. Michael á nú sjálfur þrjú börn, en þau þurfa öll aðstoð við að finna gleðina í lífinu á nýjan leik, eftir að hafa orðið fyrir persónulegum missi.

Twitter

Mary Poppins Returns
Mary Poppins Returns