Stan and Ollie

Stan and Ollie

Leikstjórn: Jon S. Baird

Leikarar: Steve Coogan, Shirley Henderson, John C. Reilley

Sönn saga eins frægasta gríntvíeykis kvikmyndasögunnar, þeirra Laurel og Hardy, eða Gög og Gokke eins og þeir voru kallaðir á Íslandi. Eftir að gullaldartímabili þeirra er lokið fara þeir í ferð til að skemmta í Bretlandi og á Írlandi.

Twitter

Stan and Ollie
Stan and  Ollie