Suburbicon

Suburbicon

Leikstjórn: George Clooney

Leikarar: Julianne Moore, Oscar Isaac, Matt Damon

Leyndarmál og blekkingar ... og morð. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í íbúatölu bæjarins Suburbicon. Glæpamenn ráðast inn á heimili Gardner-hjónanna og myrða húsmóðurina ... en herra Gardner lætur ekki þar við sitja.

Suburbicon er nýjasta myndin eftir George Clooney sem leikstjóra og er hún gerð eftir handriti Coen-bræðranna. Þeir eru auðvitað þekktir fyrir sínar snjöllu og óvæntu sögufléttur og húmor sem oft verður mjög dökkur – enda er myndin bönnuð börnum innan sextán ára!

Twitter

Suburbicon

Kaupa miða

Veldu sýningu

miðvikudagur 22. nóvember

Smárabíó

22:50

fimmtudagur 23. nóvember

Smárabíó

22:50
Suburbicon