Svona er lífið

Svona er lífið

Leikstjórn: Eric Toledano, Judith Chemla, Olivier Nakache

Leikarar: Gilles Lellouche, Héléne Vincent, Jean-Paul Rouve, Jean-Pierre Bacri

Max Angély hefur langa reynslu að baki við skipulagningu á alls kyns gleðskap. Í þetta sinn hefur hann tekið að sér að sjá um
veisluna í brúðkaupi Pierres og Hélénu en hana á að halda á 17. aldar óðalssetri og skal ekkert til sparað til að gera hana sem glæsilegasta og skemmtilegasta fyrir gestina. Við fylgjumst síðan með Max og starfsfólki hans undirbúa veisluna og að sjálfsögðu fer ýmislegt úrskeiðis, Max og hans fólki til mikillar mæðu á meðan áhorfendur hlæja sig máttlausa.

Franskt tal
Íslenskur texti

Max est traiteur depuis trente ans. Aujourd'hui c'est un sublime mariage dans un château du 17ème siècle. Comme d'habitude, Max a tout coordonné, mais la loi des séries va venir bouleverser un planning sur le fil où chaque moment de bonheur et d'émotion risque de se transformer en désastre ou en chaos.

Paris Match*****

« Après le triomphe d’« Intouchables », les deux réalisateurs sont plus que jamais les maîtres de la comédie douce-amère à la française »

Elle****

« Une bouffée d’air frais ! »

Voici****

« un hilarant festival de catastrophes »

A hectic wedding party held in an 17th century French palace comes together with the help of the behind-the-scenes staff.

Twitter

Svona er lífið
Svona er lífið