Syngdu

Syngdu

Leikstjórn: Garth Jennings

Leikarar: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Salka Sól Eyfeld, Rúnar Freyr Gíslason, Unnsteinn Manuel Stefánsson

Kóalabjörn einn hefur verið að reyna sig við í skemmtanabransanum með mismiklum árangri. Dag einn ákveður hann, ásamt hárprúðum jarmandi félaga sínum, að taka við rekstri á eldgömlu leikhússrými. Hann gerir sér vonir um að fá fleiri áhorfendur til að mæta og ákveður þess vegna að halda söngvakeppni!

Twitter

Syngdu
Syngdu