Vetrarbræður

Vetrarbræður

Leikstjórn: Hlynur Palmason

Leikarar: Elliott Crosset Hove, Lars Mikkelsen, Simon Sears, Victoria Carmen Sonne

Vetrarbræður segir frá tveimur bræðrum sem búa í einangraðri verkamannabyggð. Yngri bróðirinn lendir í ofbeldisfullum deilum við vinnufélaga sína þegar heimabrugg hans er talið ástæða þess að maður liggur við dauðans dyr. Stigmagnandi útskúfun hans í framhaldi þess reynir á samstöðu bræðranna en þegar eldri bróðirinn virðist hafa unnið ástir draumastúlku þess yngri fer óhefluð atburðarás af stað. Vetrarbræður er saga um skort á ást og löngun eftir því að vera elskaður og þráður.

Twitter

Vetrarbræður
Vetrarbræður