Barnaland

Í Smárabíói er fullbúið barnaland með stærstu klifurgrind landsins! Hægt er að leyfa börnum frá 4-12 ára aldri að leika sér, en við bjóðum einnig upp á frábærar afmælisveislur í Barnalandinu.
Ath - í augnablikinu er Barnaland einungis opin um helgar

Bóka skemmtun

Barnalands
afmæli

Barnalandsafmælin eru fullkomin fyrir yngstu kynslóðina, en á skemmtisvæði Smárabíós er risavaxin leikgrind sem inniheldur mjög fjölbreytta skemmtun. Hópurinn byrjar á að borða pizzur og fer svo í sannkallað ævintýraland þar sem leikgrindin er í aðalhlutverki. Barnalandsafmæli eru fyrir börn á aldrinum 4-12 ára.

Innifalið
Aðgangur að leikgrind í 1 klukkustund, 2 pizzusneiðar og drykkur á mann, afmælisgjöf fyrir afmælisbarn.

Opnunartími

Barnalandið er öruggt og skemmtilegt svæði þar sem börn aldrinum 4-12 ára geta notið sín meðan verslað er.

Eins og er er barnalandið lokað á virkum dögum nema fyrir afmæli

Opnunartími
Á virkum dögum LOKAÐ
Á laugardögum frá 13:30 - 18:00
Á sunnudögum frá 13:30 - 17:00

fjölbreytt úrval afþreyingar