Í Smárabíói er fullbúið barnaland með stærstu klifurgrind landsins!
Ath - Barnaland er einungis opið fyrir afmælis og hópabókanir.
Barnalandsafmæli
Barnalandsafmælin eru fullkomin fyrir yngstu kynslóðina en á skemmtisvæði Smárabíós er risavaxin leikgrind sem inniheldur mjög fjölbreytta skemmtun. Afmælisgestir byrja í Barnalandi og fara svo að borða pizzur. Barnalandsafmæli eru fyrir börn á aldrinum 4-12 ára.
Innifalið
- Aðgangur að Barnalandi í 50 mínútur
- 2 pizzusneiðar og drykkur á mann
- Afmælisgjöf fyrir afmælisbarn.
Verð: frá 2.700kr á mann
* Greitt fyrir að lágmarki 10 manns.