Barnaafmæli

Afmælisveislur og barnahópatilboð!

Það er góð skemmtun að halda upp á afmæli í Smárabíói og Háskólabíói. Bjóddu vinum þínum eða farðu með alla fjölskylduna í hópferð í bíó í tilefni af afmælinu, áfanganum eða bara upp á gamanið! Við bjóðum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 börn eða fleiri á aldrinum 2ja til 12 ára.

Afmælisboðskort til veislugesta - Smárabíó 

Afmælisboðskort til veislugesta - Háskólabíó

Smárabíó

Í smárabíói er hægt að velja á milli skemmtilegra afmælistilboða. Hægt er að fara í afmælisbíó, lasertag, kareoke, leikjasalinn eða barnalandið. Einnig er hægt að bæta við skemmtilegum viðbótum. Kynntu þér frábært úrval skemmtana og leggðu inn pöntun með því að smella á myndina:

Afmælistilboð í Smárabíói

Háskólabíó

Við bjóðum upp á afnot af borðsvæði fyrir vini og fjölskyldu í Háskólabíói ef pantað er pizza handa hópnum til að njóta 45 mín. fyrir sýningu. Að sjálfsögðu má mæta með eigin köku líka ef valið er pizzatilboð. Hægt er að mæta beint í bíó með hópinn og fá snarl og nammi á frábæru verði!

Verð Háskólabíó

Tilboð á barnamynd: verð á mann (Ath. það bætast +200 kr. á hvern miða ef myndin er bönnuð innan 12+)

*Ath: Ef valin er íslensk mynd þarf að fá tilboð á hana sérstaklega.

  1. Miði 2D + Popp og gos/safi lítið: 1.250 kr.
  2. Miði 2D + Popp og gos/safi mið: 1.400 kr. 
  3. Miði 2D + Popp og gos/safi stórt: 1.600 kr.
  4. Tilboð með afmælissvæði: 1.990 kr.
    Innifalið: Miði 2D á mynd sem er ekki bönnuð, 2 pizzusneiðar, lítið popp og gos/safi + afmælisrými. Við sjáum um allan borðbúnað: hvíta diska, glös, hnífapör. Leyfilegt er að koma með eigin diska ef óskað er eftir því.

Við bjóðum einnig upp á spennandi viðbætur á frábæru verði
Verð á mann:

M&M poki (100 gr.): 250 kr.
Skittles poki: 200 kr.

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan til að panta og við svörum innan tveggja sólahringa.


Fjölskyldumyndir í sýningu