• Hnotubrjoturinn-pg

Bíóklassík

Klassískir viðburðir í beinni útsendingu

Í Smárabíói og Háskólabíói er búnaður til að horfa á beinar útsendingar. Við streymum gjarnan frumsýningum á ballettum, völsum, klassískri tónlist, óperettum og söngleikjatónlist sem seint mun gleymast og með beinu hágæðaútsendingunum frá ýmsum listastofnunum um heim allan. Við viljum benda á fésbókarsíðu okkar þar sem við tilkynnum og auglýsum allar slíkar sýningar.

The Royal Opera House

Meðal verka sem sýnd hafa verið eru tónleikar André Rieu, Turandot í Sydney og Frankenstein í umsjá Balletts San Fransisco. Ýmsar frumsýningar á óperum og ballettum frá Hinu konunglega óperuhúsi í Englandi, eða Royal Opera House, sem er okkar stærsti samstarfsaðili. Bygginging er oft kölluð Covent Garden og er hún staðsett í miðri Lundúnarborg. Húsið er heimili Konunglegu óperunnar, Konunlega ballettsins og Sinfóníuhljómsveit hins Konunlega óperuhúss og gjarna má finna sýningar frá öllum þremur hópum á dagskrá okkar. Beinu útsendingar okkar eru oftast af þekktum, ódauðlegum, klassískum verkum en einnig má finna frumsamin verk eða fumlegar útsetningar af eldri verkum á dagskránni.

Póstlisti

Viltu fá áminningu um næstu sýningar í Bíóklassík á netfangið þitt? Skráðu þig þá hér að neðan og hakaðu við póstlistann Bíóklassík!

(Skráning á póstlista)

Dagskrá 2018 - 2019


Bíóklassík