Fjölskyldubíó í Smárabíó

Frábær skemmtun fyrir allar fjölskyldur sem vilja gera sér glaðan dag og skella sér saman í bíó á frábæru tilboðsverði. Húsið opnar kl. 11:45, myndin hefst kl 12:30 og popp, svali og vanillustöng á tilboði.

Dagskráin er svohljóðandi:

Ástríkur
31. mars kl 12:30
Astrikur-pg
Missing Link
28. apríl kl 12:30Ugly Dolls
26. maí kl 12:30
Uglydolls-fjolskyldubio-pg