Hópatilboð

Tilboð fyrir hópa

Smárabíó býður uppá fjölbreyttara úrval af afþreyingu fyrir ýmsa hópa.

Nýjasti liðurinn í uppfærslu Smárabíós er að stækka úrval hópa- og afmælisskemmtana og höfum við því stækkað yfir á alla efri hæð Smáralindar. Meðal nýjunga er eitt fullkomnasta lasertag landsins, glænýjar karaoke græjur og fjölmörg önnur leiktæki.

Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á frábær hópatilboð fyrir 8 manns eða fleiri. Fyrir barnamyndir er best að velja Barnaafmæli fyrir rétt tilboð (hvort sem um afmæli er að ræða eða ekki).

Hægt er að fá snarl á frábæru verði en Smárabíó býður einnig upp á pizzaveislur fyrir sýningar!

Kynntu þér nýjustu hópatilboðin okkar í Smárabíói með því að mella á mynd hér fyrir neðan:

Smarabio-hopar-linkur
*Ath: Ef valin er íslensk mynd þarf að fá tilboð á hana sérstaklega.