• _GAS8903

Hópatilboð

Tilboð fyrir hópa

Það er góð skemmtun að fara með hóp í bíó. Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 manns eða fleiri. Fyrir barnamyndir er best að velja Barnaafmæli fyrir rétt tilboð (hvort sem um afmæli er að ræða eða ekki).

Hægt er að fá snarl á frábæru verði en Smárabíó býður einnig upp á pizzaveislur fyrir sýningar!

Fylltu út eftirfarandi form og við svörum þér innan 48 tíma.
*Ath: Ef valin er íslensk mynd þarf að fá tilboð á hana sérstaklega.


Hópaafslættir

Við viljum koma í:

Veldu tilboð sem hentar:

Verð fyrir mynd sem er bönnuð innan 12+:

Ath: það bætast +200kr á miða ef myndin er í 3D (ath. Gleraugu eru innifalin í Háskólabíó, en ekki Smárabíó +175kr)

Í Smárabíó er frábær setustofa; Hlébarinn sem hentar frábærlega fyrir hópa allt að 70 manns þar sem hægt er að bjóða upp á veitingar.

Vinsamlegast kynnið ykkur eftirfarandi skilmála:

  • Bíósýningar eru almennar sýningar, og því almennur sýningartími.
  • Sæti eru ekki tekin frá inni í sal, nema í lúxus.
  • Borgað er við komu fyrir þann fjölda sem mætir, en þó aldrei fyrir færri en 10.
Til að fyrirbyggja ruslpóst: