Ráðstefnur

Ráðstefnur í Smárabíói

Smárabíó er vel tækjum búið og hentar vel til ráðstefnuhalds. Smárabíó rúmar yfir 1.000 manns í sæti í fimm sölum og er fullkomin stafræn tækni í þeim öllum ásamt Real D þrívídd og búnaði til að horfa á beinar útsendingar. Mögulegt er að leigja alla sali bíósins fyrir ráðstefnur og eru stærðir þerra sem hér segir:

* Salur 1 - 315 sæti 
* Salur 2 - 251 sæti
* Salur 3 - 66 lúxussæti
* Salur 4 - 193 sæti
* Salur 5 - 135 sæti

Athugið að salir 4 og 5 eru með breið sæti sem henta sérstaklega vel til ráðstefnuhalds.

Hlebarinn-horn-og-bord

Hafir þú áhuga á að leigja salina okkar fyrir þína ráðstefnu biðjum við þig að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér um leið og færi gefst.


Ráðstefnur

Hafir þú áhuga á að leigja sal í Háskólabíói bendum við þér á að hafa samband við Þorvald Kolbeins í gegnum netfangið: thorri@haskolabio.is

Til að fyrirbyggja ruslpóst: