Verðskrá

Verdskra-svart-juni2018-800x600
Athugið
Hægt er að kaupa miða í miðasölu bíóhúsanna, á www.smarabio.is og í miðasjálfsölum. Smárabíó hefur þrjá sjálfsala og Háskólabíó einn.
Í sjálfsölunum er einnig hægt að kaupa tilboð af veitingum en þegar greitt hefur verið fyrir veitingarnar prentast út miði sem veitir aðgang að flýtiröð í veitingasölu. Athugið að þar er einungis hægt að fá afgreidd þau tilboð sem keypt voru í sjálfsölunum og því ekki hægt að versla fleiri veitingar í flýtiröðinni.