Gjafabréf

Tilvaldar tækifærisgjafir

Smárabíó og Háskólabíó bjóða upp á gjafabréf sem eru tilvalin í jóla-, afmælis- eða tækifærisgjafir. Gjafabréfin gilda bæði í Smárabíó og Háskólabíó og hægt er að kaupa þau í miðasölunum. Gjafabréfin fást einnig í Hagkaup, Skeifunni.

Gjafabref-verdskra-800x600

Opnunartímar í miðasölum

Smárabíó

15:00 á virkum dögum
12:30 um helgar

Háskólabíó

17:20 á virkum dögum
14:30 um helgar