• 20151230-112610-Edit

Tilboð

Sjáðu öll okkar bestu tilboð!

Tilbodin-800x600-juni2017

Afmælistilboð (fyrir 2-12 ára)
Það er góð skemmtun að halda upp á afmæli í Smárabíó og Háskólabíó. Bjóddu vinum þínum eða farðu með alla fjölskylduna í hópferð í bíó í tilefni af afmælinu, áfanganum eða bara upp á gamanið! Við bjóðum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 börn eða fleiri á aldrinum 2ja til 12 ára.

Hópatilboð
Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 manns eða fleiri.

Fáðu tilboð í ráðstefnuna þína
Smárabíó er vel tækjum búið og hentar vel til ráðstefnuhalds. Það rúmar yfir 1.000 manns í sæti í fimm sölum og er fullkomin stafræn tækni í þeim öllum ásamt Real D þrívídd og búnaði til að horfa á beinar útsendingar.