Tilboð

Sjáðu öll okkar bestu tilboð!

Verdskra-jan2019_tilbodinokkar-800x600-smarabio_1552467386080

Fjölskyldutilboð:
Fjölskyldupakkinn gildir ef keyptir eru 4 miðar eða fleiri á barnamynd. Með barnamynd er átt við myndir sem eru leyfðar börnum yngri en 12 ára.

Afmælistilboð (fyrir 2-12 ára)

Það er góð skemmtun að halda upp á afmæli í Smárabíó og Háskólabíó. Bjóddu vinum þínum eða farðu með alla fjölskylduna í hópferð í bíó í tilefni af afmælinu, áfanganum eða bara upp á gamanið! Við bjóðum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 börn eða fleiri á aldrinum 2ja til 12 ára.

Hópatilboð
Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 manns eða fleiri.

Farðu í bíó fyrir Aukakrónur
Smárabíó og Háskólabíó eru í samstarfi við Aukakrónur. Þú getur því greitt með Aukakrónum fyrir bíómiða og veitingar í veitingasölu. Jafnframt safnar þú Aukakrónum þegar þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum en bíóin veita 5% afslátt í formi Aukakróna.

Fáðu tilboð í ráðstefnuna þína
Smárabíó er vel tækjum búið og hentar vel til ráðstefnuhalds. Það rúmar yfir 1.000 manns í sæti í fimm sölum og er fullkomin stafræn tækni í þeim öllum ásamt Real D þrívídd og búnaði til að horfa á beinar útsendingar. 

Tilboð samstarfsaðila
Landsbankinn bíður handhöfum Námukortsins 2 fyrir 1 frá mánudögum til fimmtudaga í Smárabíói og Háskólabíói. Greiða þarf með kortinu og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki á íslenskar myndir né með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði.

Arion banki bíður handhöfum Bláakortsins 25% afslátt alla daga í Smárabíói og Háskólabíói á allar sýningar. Greiða þarf með kortinu og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki í lúxussal né með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði.