Við hjá Smárabíó vitum fátt skemmtilegra en að taka á móti hópum ungum sem öldnum, stórum sem smáum. Vinsælt hjá hópum er Leikjameistarinn en það er stærsti og flottasti pakkinn sem Smárabíó býður upp á. Sendu okkur línu og við finnum skemmtun sem hentar þínum hóp fullkomlega!

ATH. Hópar miðast við að minnsta kosti 10 manns

Hafa samband

bóka hóp

Viltu fagna með þínum hóp? Bókaðu einhverja af okkar fjölbreyttu skemmtun, blandaðu því saman við veitingar og útkoman verður ógleymanlegt kvöld með þeim sem skipta þig miklu máli.

Leikjameistarinn

Leikjameistarinn er vinsæll fyrir fyrirtækjahópa, steggja- eða gæsaveislur, vinahópa, félagsmiðstöðvar, skólahópa og fleiri. Hér tekur starfsmaður Smárabíós við hópnum, skiptir honum í lið og keppt er í fjölmörgum greinum á borð við lasertag, dansi, beerball, körfubolta, þythokkí, ökuhæfni og fleira.

Leikjameistarinn er aðeins í boði fyrir 10 manns eða fleiri og eftir kl 18:30. 

Fjöldi
: 10+ manns
Tími: 90 mínútur

hópatilboð í bíó

Tilvalið fyrir vinnustaðinn, vinahópinn, fjölskylduna eða skólahópinn! Við bjóðum upp á sérsýningar og einnig hópatilboð á almennum sýningum.

Hægt að fá popp og gos tilboð eða pizzaveislu þar sem gestir gæða sér er á ljúffengum pizzum fyrir sýningu.