Lasertag í Smárabíó er eitt það nýjasta sinnar tegundar og salurinn er á tveimur hæðum svo hann hentar jafnt ungum sem öldnum. Byssurnar okkar gefa frá sér ljós og hægt er að hitta 5 staði á andstæðingnum til að fá stig!

Opnunartímar:
Mán-fimt: 14:30-20:00
Fös: 14:30-23:00
Lau: 12:30-23:00
Sun: 12:30-18:00

Bóka skemmtun

Blacklight lasertag

Klassískt lasertag með blacklight ljósum, reykvél og fullkomnasta lasertag búnaði heimsins í dag. Hér geta allt að 20 leikmenn spilað saman í einu. Salurinn er 200m² á tveimur hæðum og inniheldur turna, völundarhús og fleiri þrautir. 

Fjöldi
: 1-20 manns
Tími: Hver leikur er 11 mínútur