Leiktækjasalur

Í Smárabíó finnur þú stærsta og fjölbreyttasta leiktækjasal landsins. Leiktækjasalurin er fullkominn fyrir einstaklinga til að kíkja við, til að halda eftirminnilegt afmæli eða fyrir vinnustaðinn og vinahópinn til að fagna.

Ekki þarf að bóka tíma í Leiktækjasalinn. Bara mæta og hafa gaman!

Tímakort í leiktækjasal:
30 mín
: 1.850kr  60 mín: 2.490kr

Opnunartímar í sumar:
Mán - fimt: 12:30-20:00
Fös: 12:30-23:00
Lau: 12:30-23:00
Sun: 12:30-18:00

Bóka skemmtun

Haltu afmæli í leiktækjasalnum

Í Smárabíói er glæsilegur leiktækjasalur sem hentar fyrir alla aldurshópa! Afmælisgestir byrja í leiktækjasalnum og fara svo að borða pizzur. Þetta er frábært eitt og sér en einnig er góð hugmynd að bæta við viðbótum svo sem lasertag eða karaoke!

Innifalið
- Aðgangur að leiktækjasal í 60 mínútur
- 2 pizzusneiðar og drykkur á mann
- Afmælisgjöf fyrir afmælisbarn.

*Einungis í boði á virkum dögum.
*Lágmark 10 manns.

Leikjameistarinn

Leikjameistarinn er vinsæll fyrir fyrirtækjahópa, steggja- eða gæsaveislur, vinahópa og fleiri. Hér tekur starfsmaður Smárabíós við hópnum, skiptir honum í lið og keppt er í fjölmörgum greinum á borð við lasertag, dansi, körfubolta, þythokkí, ökuhæfni og fleira.

Leikjameistarinn er aðeins í boði fyrir 10 manns eða fleiri og eftir kl 18:30. 18 ára aldurstakmark er í leikjameistarann. 

Fjöldi
: 10+ manns
Tími: 90 mínútur