Sumarnámskeið

Smárabíó býður upp á sumarnámskeið sumarið 2023!

Sumarnámskeið fyrir krakka sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun með þéttri dagskrá. Skipulögð dagskrá er alla dagana og smá munur er á námskeiðum milli vikna (sjá neðar).

Þátttakendur munu fá að prufa:
- Leiktæki
- Lasertag
- Karaoke
- Ratleiki og fleiri hópleiki
- Bíóferð
- Fótboltaland
- Skopp
- Andlistmálning
- Pizzaveisla á lokadegi

Námskeiðið er frá kl. 12:30 til 16:00 í Smárabíói frá mánudegi til föstudags og er tilvalið fyrir börn á aldrinum 6 - 10 ára.

Innifalið í verði: Öll afþreying og veitingar á lokadegi (pizza, popp og svali). 

Skráning

12. 06

hefst

24.900

verð

5 dagar

Lengd

tímar í boði

- 12. – 16. júní
- 19. – 23. júní
- 26. júní - 30. júní
- 3. – 7. júlí
- 10. – 14. júlí
- 17. – 21. júlí
- 24. - 28. júlí
- 31. júlí – 4. ágúst
- 14. ágúst – 18. ágúst

Takmarkað pláss í boði
3-4 starfsmenn sjá um hvert námskeiðið.

Ef uppselt er á námskeið þá er hægt að skrá sig á biðlista með að senda á netfangið namskeid@smarabio.is

auka uppl.

- Verð: 24.900 kr á hvert barn.
- Systkinafasláttur er 15% fyrir annað barnið.
- Þátttökugjald er greitt áður en námskeið hefst
- Starfsfólk er mætt kl. 12:00 og er á staðnum til 16:30. 
- Þátttakendur mæta á afþreyingarsvæði Smárabíós og eiga að vera sótt þangað í lok dags.
- Þátttakendur koma sjálfir með nesti en fá popp og svala með bíóferðinni ásamt pizzuveislu síðasta dag hvers námskeiðs.
- Við mælum með að börnin taki með sér hollt og gott nesti og vatnsbrúsa.

Skráning á námskeið

Bendum fólki á að klára öll skrefin í skráningarferlinu.