Gjafabréf

Kvikmyndahúsin bjóða upp á gjafabréf sem eru tilvalin í jóla-, afmælis- eða tækifærisgjafir. Bíógjafabréfin gilda í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó og hægt er að kaupa þau í miðasölunum. Bíógjafabréfin fást einnig í Hagkaup, Skeifunni og á heimkaup.is.

Smárabíó býður einnig upp á gjafabréf á Skemmtisvæði Smárabíós. Skemmtisvæðið inniheldur fjölbreytt úrval upplifunnar, þar á meðal 2 lasertag velli, karaoke, VR leikina flótta- og skotleiki í sýndarveruleika og fleira. Frábær upplifun fyrir fjölskyldu og vini!

Kaupa

Gjafabréf í bíó

Almennt

Almennt gjafabréf í bíó
1.845 kr.
Með litlu poppi og gosi
2.445 kr.
Með miðlungs poppi og gosi
2.595 kr.
Með stóru poppi og gosi
2.695 kr.

Börn

Almennt gjafabréf í bíó
1.095 kr.
Með litlu poppi og gosi
1.695 kr.
Með miðlungs poppi og gosi
1.845 kr.
Með stóru poppi og gosi
1.945 kr.

Lúxus

Gjafabréf í lúxus
3.995 kr.

Gjafabréf í skemmtisvæði

Lasertag

1 leikur
1.390 kr.

Skemmtisvæði

30 mín
1095 kr.*
60 mín
1.750 kr.*
*Ein ferð í virtual rabbids innifalin

Rafíþróttaboxið

30 mín
1.095 kr.
60 mín
1.390 kr.

VR

Virtualmaxx vr
1.390 kr.
vr escape
3.990 kr.

Karaoke

60 mín
8.990 kr.

Bíókort

Frábær gjöf fyrir fólk á öllum aldri. Gildir á allar myndir í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó.Sjáðu allar þær kvikmyndir sem þú vilt yfir tímabil kortsins!

1 mánaðar gjafakort

verð
4.990 kr.

3 mánaða gjafakort

verð
12.990 kr.

12 mánaða gjafakort

verð
39.990 kr.

12 mánaða lúxus gjafakort

verð
79.990 kr.

Opnunartímar kvikmyndahúsa

Smárabíó

Virkir dagar
15:00
Helgar
12:30

Háskólabíó

Virkir dagar
17:20
Helgar
15:00 / 17:30
Fer eftir sýningartímum húsins.

Borgargíó

Virkir dagar
17:20
Helgar
14:30

Kaupa gjafabréf

Þú getur bæði keypt og nálgast gjafabréfin í móttökunni okkar en einnig er hægt að kaupa gjafakortin á heimasíðu heimkaups.

Skilmálar

* Gildistími er 2 ár frá útgáfudegi gjafabréfsins.
* Hægt að nýta gjafabréfið upp í annan sal.
* Verð miðast við almennt miðaverð.
* Leyfilegt er að skipta lúxusgjafabréfi í tvo miða í almennan sal en þá eru veitingar ekki innifaldar.
* Gjafabréf er ekki gilt án strikamerkis.
* Virkja þarf kortið innan árs frá kaupum.
* Eigandi kortsins virkjar kortið við fyrstu notkun, ekki við kaup. Ekki er hægt að framlengja kort eða frysta.
* Kortið gildir einnig í Smárabíó Max salnum.
* Kortið er ekki merkt einni manneskju, leyfilegt er að lána öðrum kortið.
* Kortið er aðeins hægt að nota einu sinni fyrir hverja kvikmynd.
* Kortið gildir á allar kvikmyndir sem sýndar eru í Smárabíói og í Háskólabíói.
* Kortið gildir ekki á bíóklassík eða aðra sérviðburði.
* Kortið er aðeins hægt að nota einu sinni í senn, ekki er hægt að kaupa miða á tvær sýningar sem eru í gangi á sama tíma.
* Lúxuskortinu fylgir miðstærð af poppi og gosi með stakri áfyllingu eða miðstærð af poppi og bjór á sýningar í Lúxussalnum.
* Lúxuskortið gildir bæði í Lúxussalinn í Smárabíói en gildir líka í almenna sali, bæði í Smárabíói og í Háskólabíói.
* Smárabíó og Háskólabíó áskilja sér þann rétt að loka kortinu ef upp kemst um misnotkun af hálfu korthafa.

Kaupa