Gjafabréf

Smárabíó býður upp á gjafabréf í bíó, á skemmtisvæðið og í Fótboltaland sem eru tilvalin í jóla-, afmælis- eða tækifærisgjafir. Skemmtisvæðið inniheldur fjölbreytt úrval upplifunnar, þar má nefna lasertag, leiktækjasal og karaoke. Frábær upplifun fyrir fjölskyldu og vini!

Hægt er að nálgast gjafabréfin og kaupa þau í afgreiðslu okkar á 3. hæð en einnig á heimkaup.is.

Kaupa

Gjafabréf í bíó

Almennt

Almennt gjafabréf í bíó
2.190 kr.
Með miðlungs poppi og gosi
3.090 kr.

Börn

Almennt gjafabréf í bíó
1.690 kr.
Með litlu poppi og gosi
2.450 kr.

LÚXUSSALUR

LÚXUS gjafabréf í bíó
4.450 kr.
*Miðstærð popp og gos ásamt áfyllingu fylgir

Gjafabréf á skemmtisvæði

Lasertag

1 leikur
1.790 kr.

Leikjasalur

30 mín
1.590 kr.*
60 mín
2.190 kr.*
*Ein ferð í virtual rabbids innifalin

Karaoke

60 mín
9.990 kr.

fÓTBOLTALAND

90 mín
60 MÍN
3.600 kr.
2.900 kr.

Opnunartímar

Smárabíó

Afgreiðsla
Virkir dagar
14:30
15:00
Helgar
12:30

SKEMMTISVÆÐI

Virkir dagar
12:30
Helgar
12:30

SKRIFSTOFA

Virkir dagar
9:00-16:30
Helgar
lokað

Kaupa gjafabréf

Þú getur bæði keypt og nálgast gjafabréfin í afgreiðslu okkar á 3. hæð.

Einnig er hægt að kaupa gjafabréfin á heimasíðu Heimkaups.

Skilmálar

* Gildistími er 2 ár frá útgáfudegi gjafabréfsins.
* Hægt að nýta gjafabréfið upp í annan sal.
* Verð miðast við almennt miðaverð.
* Leyfilegt er að skipta Lúxusgjafabréfi í tvo miða í almennan sal en þá eru veitingar ekki innifaldar.
* Gjafabréf er ekki gilt án strikamerkis.
* Ekki er hægt að framlengja gjafabréf eða frysta.
* Gjafabréfið gildir einnig í Smárabíó MAX salinn.

Kaupa