Rafíþróttasvæði

Smárabíó hefur sett upp fullkomna aðstöðu til að spila tölvuleiki. Á rafíþróttasvæði Smárabíós setjum við upp keppnir í ýmsum tölvuleikjum t.d. FIFA, Fortnite, Rocket League og fleiri góðum. Hægt að leigja tíma, eða panta svæðið fyrir hópa og afmæli. 

Opnunartímar:
Mán-mið: 14:30-19:00
Fim-fös: 14:30-22:00
Lau: 12:30-22:00
Sun: 12:30-18:00

Bóka skemmtun

Haltu afmælið í rafíþróttaboxinu

Í Rafíþróttaboxinu eru 10 PlayStation tölvur og fullkomin aðstaða til að halda afmæli. Hægt er að hafa frjálsan tíma þar sem allir geta spilað einhverja af þeim fjölmörgu leikjum sem í boði. Afmælisgestir byrja á rafíþróttasvæðinu og fara svo að borða pizzur.

Innifalið
- Aðgangur að rafíþróttasvæðinu í 60 mínútur
- 2 pizzusneiðar og drykkur á mann
- Afmælisgjöf fyrir afmælisbarn.

Verð: frá 2.780kr á mann

Bókaðu tíma

Rafíþróttasvæði Smárabíós er til útleigu fyrir einstaklinga og hópa sem vilja stunda rafíþróttir við fullkomnar aðstæður. Hægt er að bóka staka tíma eða gera lengri samninga um fasta tíma.

Verð: frá 1.095kr á mann

Rafíþróttanámskeið

Vertu betri rafíþróttamaður á spennandi helgarnámskeiði í Smárabíó fyrir 7 til 12 ára. Einstakt tækifæri til að verða betri í leiknum, kynnast öðrum spilurum og læra nýjar aðferðir.

Verð: 15.990kr. á mann