Smárabíó verður með þrælskemmtilegar þemasýningar í haust. Kíktu á hvaða sýningar eru í boði og nældu þér í miða.
Öll miðvikudagskvöld í Október verða kúrekakvöld í Smárabíó.