CMS Image
Væntanleg
8.11.2025

Benjamín Dúfa 30 ára afmælisútgáfa (1995)

2025

91 mín

Aldurstakmark Leyfð

No items found.

Leikstjóri:

Gísli Snær Erlingsson

Leikarar:

Sturla Sighvatsson, Gunnar Cauthery, Sigfús Sturluson

Benjamín dúfa er löngu orðin nútíma-klassík sem allar kynslóðir verða að sjá og allra helst í bíó. Í tilefni af 30 ára afmæli ætlum við að endursýna þessa stórkostlegu mynd sem er fyrir alla fjölskylduna. Myndin hefur verið tekin vandlega í gegn, endurunnið bæði hljóð og mynd og því er hún í frábærum gæðum. __________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ Hér segir frá viðburðarríku sumri í lífi fjögurra vina. Þeir stofna Reglu rauða drekans og Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti. Lífið virðist óslitið ævintýri en það koma brestir í vináttuna og kaldur raunveruleikinn ryðst inn í líf þeirra.

LAUGARDAGINN 28. JÚNÍ

Tryggðu þér sæti

 Fáðu tilkynningu í tölvupósti þegar forsala hefst
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.

sjáðu stikluna