Væntanleg
Jólatónleikar André Rieu 2025: Merry Christmas!
Leikstjóri:
Leikarar:
Jólin 2025 byrja í Smárabíói með jóla-stórtónleikum André Rieu! Upplifðu yndisleg jólalög, fallega valsa og fullt af óvæntum uppákomum – þetta er fullkominn jóla-bíóviðburður! Með sinni frábæru hljómsveit, Johann Strauss, og sérstökum gestum, þar á meðal hinni stórkostlegu Emmu Kok og yfir 400 blásturshljóðfærum sem færa ykkur stórkostlegan hljóm jólanna. Tónleikar André eru fullir af hlýju, hlátri og jólagleði. Jólin eru uppáhaldstími André á árinu – og hann getur ekki beðið eftir að deila þessum stórkostlegu tónleikum með þér, aðeins í Smárabíó! Ath. Sýningin er sýnd með íslenskum texta.
LAUGARDAGINN 28. JÚNÍ
Tryggðu þér sæti
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.