CMS Image
Væntanleg
13.12.2025

National Lampoon's Christmas Vacation (1989)

2025

97 mín

Aldurstakmark 6

Enginn texti

Leikstjóri:

Jeremiah S. Chechik

Leikarar:

Chevy Chase, Beverly D'Angelo, Juliette Lewis

Það eru komin jól og Griswold-fjölskyldan er að undirbúa fjölskylduhátíð. En hlutirnir ganga aldrei snurðulaust fyrir Clark, konu hans Ellen og börnin þeirra tvö. Hinn afar óheppni Clark lendir í enn verri stöðu þegar erfiðir fjölskyldumeðlimir koma í mat, en hann heldur ótrauður áfram, vitandi að jólabónusinn hans er við það að detta í hús. Ath! Myndin er sýnd án texta.

LAUGARDAGINN 28. JÚNÍ

Tryggðu þér sæti

 Fáðu tilkynningu í tölvupósti þegar forsala hefst
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.

sjáðu stikluna