CMS Image
Væntanleg
28.1.2026

Once Upon a Time in the West 4K (1968)

2026

166 mín

Aldurstakmark 12

Enginn texti

Leikstjóri:

Sergio Leone

Leikarar:

Claudia Cardinale, Henry Fonda, Jason Robards

Þetta er talin ein allra besta kúrekamynd allra tíma. Meistaraverk Sergio Leone frá árinu 1968 verða allir að upplifa á stóru tjaldi og í bestu mögulegu gæðum og því endursýnum við þessa snilld í Max og Lúxus sölunum okkar. Myndin hefur verið tekin rækilega í gegn, hreinsuð og færð í 4K upplausn sem tryggir stórkostlega upplifun. Ath! Sýningin er textalaus.

LAUGARDAGINN 28. JÚNÍ

Tryggðu þér sæti

 Fáðu tilkynningu í tölvupósti þegar forsala hefst
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.

sjáðu stikluna