Þessi gefur orðinu boltaland nýja meiningu. Á þessum sparkvelli er fjöldi bolta þar sem flestir eru yfir 2 metrar í þvermál og með þá á fleygiferð gæti verið snúið aðkomast í gegnum völlinn.