Day Tripper

Útlit getur verið blekkjandi, ekki satt? Fátt meira en þessi þraut. Kemstu í gegnum þessa með því að stökkva á milli gatanna? Ætlar þú að hoppa, skoppa eða valhoppa yfir á hinn endann? Hvað sem þú gerir, ekki hlæja að vinum þínum ef þeir detta, þú gætir mjög líklega slegist í för með þeim!