Maniac

Þessi ber nafn með rentu, algjör sturlun. Tvisvar sinnum upp og niður 8 metra háa brautina með alls kyns þrautum og veseni. Það er í þessari þraut sem crossfitþátttakendur taka út sína útrás. Á hvern skorar þú í þessa?