Hér byrjar fjörið! Fyrsta þrautin er ekki sú flóknasta en það gerir það bara mun vandræðalegra að detta í þessari því það sjá þig allir. Start me up er 158 fermetrar að stærð.